 Þú varst...
            Þú varst...
             
        
    Þú varst stormur 
sem geisaði um nótt.
Þú varst hvirfilbyls
hringiðu dans.
Þú varst skýfall
með ástríðuþrótt.
- Þú varst ástin
í l íkingu manns.
    
     
sem geisaði um nótt.
Þú varst hvirfilbyls
hringiðu dans.
Þú varst skýfall
með ástríðuþrótt.
- Þú varst ástin
í l íkingu manns.

