Jarðarför
Bitur morguninn var hlýr,
blákaldur himininn skýr.
Dansandi fuglar á stjá,
dagurinn var sem nýr.
Jökulinn glansaði á,
jafnframt í sólina sá.

Myrkur kom sem skyldi,
morguninn enginn vildi.
vindurinn illa lét,
var sem mikil mildi.
Eins og biskupinn góði hét,
er himininn ömmu grét.  
Héðinn
1986 - ...


Ljóð eftir Héðin

Trú
Staðarlýsing
Fimbulvetur
Þegar nóttin sækir á
Lofkvæði föðurlandsvinar
Jarðarför
Í Hafnarskógi