Trú
Himinn er að hrapa
heimur að farast.
Menn gugnast og gapa
en Guð þá inn skarast.

Á harðri leið niður
hratt hverfur þín sál.
En strax kemur friður
Guð stoppar allt stál.

Hamingja hratt dvínar
hremmingar skellast yfir.
Illar eru skoðanir þínar
Guð einn á himnum lifir.

Hefur þú snöggar hendur
heldur þú í við mig.
Guð einn eftstur stendur
ég lifi og mala þig.  
Héðinn
1986 - ...


Ljóð eftir Héðin

Trú
Staðarlýsing
Fimbulvetur
Þegar nóttin sækir á
Lofkvæði föðurlandsvinar
Jarðarför
Í Hafnarskógi