PrINsINN
Ljós í þínu hjarta
Skín kærleikanum bjarta
Þú geislar eins og sól
frjáls með enga ól
Guð hefur tekið þig í sínar hendur
með sjálfri þér þú stendur
þú ert með blómakrans
stígur ástardans
fyrr en varir ertu eiginkona hans
þessa elskulega manns
Sem elskar þig af öllu hjarta
lyftir þér upp og skartar
veitir þér allskyns krafta
sem þú vissir ekki af
en guð þér gaf
þetta verður enginn vandi
því út lífið rikir ykkar á milli sannur ástarandi
þú sérð lífið í nýju ljósi
og kemur ekki til með að búa í neinu fjósi
gott líf þið saman kjósið
og hvort öðru hrósið
börn þið eignist saman
oh ef þú bara vissir
hvað allt verður gaman
þú kæmir og mig kysstir
mín kæra systir


 
röskva rán
1977 - ...


Ljóð eftir röskvu

MiSsir
TVeIR HeiMar
Tár
VeGaM'Ot
PerLan
PrINsINN
BleSSun
EkKi LeitA og Þú Munt FiNna
sms
yogi
náttúran
Önnur vídd
draugar fortíðar
horfi um öxl
litla hjartad