Önnur vídd
Stelpan situr í sófanum og allt í einu er eins og að hún se að fara í gegnum göng þetta gerist snögglega líkt og hún minnkaði og stækkaði eins og form stundarglass
Hún opnar augun og skynjun hennar er öðruvísi ... hún spyr á þetta að vera svona ?
Sjón hennar er öðruvísi
það sem áður voru gluggtjöld mynstruðum appelsínugulum blómum eru nú fljótandi efni líkt og á tölvusjá en þó sí hreyfanlegt
blómin breytast og það myndast ný blóm
munstrið á gluggatjöldunum sem var kyrrt snertanlegt efni
er nú aldrei kyrrt og er eins og appelsínugult hreyfanlegt haf tölvuskjas
Stúlkan finnur svo fyrir orku jurtarinnar í stofunni það sem var áður bara jurt er nú mjög áberandi planta með háa orkutíðni líkt.og..hún geti heyrt í orkutíðni plöntunnar ... plantan hefur ótrúlega sterk áhrif á hana
næst lítur húná fólkið í kringum sig
allt í einu getur hún séð á andlitsdrættum þeirra hugsanir þeirra
það er líkt og þau hafi tvö andlit eitt venjulegt sem liggur undir og eitt nanast glært sem hreyfist og gefur svipbrigði eftir hugsunum þeirra
en þau eru líka næstum eins og einhverjir djöflar eða einhverskonar álfar eyrun á þeim eru allavega lengri og hakan líka ...
stúlkan er fyrir vonbrigðum ef þetta er staðurinn sem hún fer á eftir dauðann
þá kærir hún sig ekkert um það ...
henni líður eins og hún hafi heimsótt aðra plánetu ....
heim geimvera sem henni líkaði ekki beinlínis en nú veit hún að til eru aðrar víddir  
röskva rán
1977 - ...


Ljóð eftir röskvu

MiSsir
TVeIR HeiMar
Tár
VeGaM'Ot
PerLan
PrINsINN
BleSSun
EkKi LeitA og Þú Munt FiNna
sms
yogi
náttúran
Önnur vídd
draugar fortíðar
horfi um öxl
litla hjartad