yogi
Hugur minn er sem kyrrt vatn
friðsæll og hljóður
Hjarta mitt sem sólin
skín geislum sínum yfir þig
Heitar hendur mínar flæða orku
sem líkist norðurljósum....
heilunarhaf hjarta míns streymir til þin, svona er máttur kærleikans
taktu í hönd mína og ég leiði þig að listum skaparans
þar sem þitt sanna eðli er


 
röskva rán
1977 - ...


Ljóð eftir röskvu

MiSsir
TVeIR HeiMar
Tár
VeGaM'Ot
PerLan
PrINsINN
BleSSun
EkKi LeitA og Þú Munt FiNna
sms
yogi
náttúran
Önnur vídd
draugar fortíðar
horfi um öxl
litla hjartad