Morgunógleði
Hugsa \"kræst\"
hvar er hún?
Dyngjan tóm,
tel hana af.
Hugsanir velgjast upp,
svelgist á ælunni.
Sé hana fyrir mér,
lúffa fyrir ímyndunum,
vörpuðum í huga minn.
hryllingsmyndir...
hryllingsmyndir...
hvar er hún?
Dyngjan tóm,
tel hana af.
Hugsanir velgjast upp,
svelgist á ælunni.
Sé hana fyrir mér,
lúffa fyrir ímyndunum,
vörpuðum í huga minn.
hryllingsmyndir...
hryllingsmyndir...