

Þú ert falleg,
með heila í lagi og svo ertu lagleg.
Þú ert skrítin,
stundum getur veröldin verið ítin.
Þú ert dóni,
í dag ertu dóni en í gær varstu fáguð.
Spáið í framtíð vorar bjartsýnu þjóðar.
Þú ert lamin,
og í kjölfar þess er sálin þí kramin.
Þú ert kelling,
krumpuð og ljót eins og fitufelling.
Þú ert grátin,
aldrei fullnægð og farinn er dátinn.
Spáið í framtíð vorar bjartsýnu þjóðar.
Þú ert fíkill,
fyrir öðrum ertu götunnar sýkill.
Þú ert hóra,
froðufellandi gleður bankastjóra.
Þú ert staur,
en fyrir stjórana þú færð magran aur.
Spáði í framtíð vorar bjartsýnu þjóðar, svo var því hætt...
með heila í lagi og svo ertu lagleg.
Þú ert skrítin,
stundum getur veröldin verið ítin.
Þú ert dóni,
í dag ertu dóni en í gær varstu fáguð.
Spáið í framtíð vorar bjartsýnu þjóðar.
Þú ert lamin,
og í kjölfar þess er sálin þí kramin.
Þú ert kelling,
krumpuð og ljót eins og fitufelling.
Þú ert grátin,
aldrei fullnægð og farinn er dátinn.
Spáið í framtíð vorar bjartsýnu þjóðar.
Þú ert fíkill,
fyrir öðrum ertu götunnar sýkill.
Þú ert hóra,
froðufellandi gleður bankastjóra.
Þú ert staur,
en fyrir stjórana þú færð magran aur.
Spáði í framtíð vorar bjartsýnu þjóðar, svo var því hætt...