Gamla konan á Hlemmi
Kuldaleg konas sem situr á bekk,
kramin á sál og á hjarta.
Reynir mest megnis að vera geðþekk,
meðan ríkisbubbarnir kvarta.

Talar um allt milli himna og helju,
hvort við mig eða þig eða aðra.
Og þó þú rífir kjaft og kallir hana belju,
þá hættir hún samt ekki að blaðra.

Hún veit hluti sem fáir vita,
hefur frætt mann um annað og eitt.
Sagt agnarsögur og veit öðrum hita,
en aldrei fengið fyrir það greitt.

Það þykjist enginn þekkja hana,
þegar hún kastar á fólkið hæ.
En þegar sakna fer það sagnanna,
þá skíst það til hennar niður í bæ.

Hún dvelur þarna alla daga,
dásamlegt er hennar gagn.
Og sjaldan verður þreytt sú saga,
er segist hún taka næsta vagn.  
Jón
1986 - ...


Ljóð eftir Jón

Hugsun
Spurning
Sólin
?
Dáin glötun
Hughverfa
Draumur á menningarnótt
Drumbufall
Dansdvergurinn
Dalagrafarinn
To my love that hated me...
Smá spekúlering um Jesú
Áðan
Kvöldið
ónefnt
Eyðinlegging
Tíu sek. úr huga geðsjúklings (útlenska)
...
....
.....
Sumarhugsun
Málið
Samanburður
Rauð hár
Eitt af óskrifuðu lagaákvæðum þjóðarinnar.
Skyndikynni
Bíltúr
Satt og ósatt
Óboðinn gestur
Kannski
Frome
Time
Fuglinn
Þögullt óp
Samningur rofinn
Sjón er sögu leiðinlegri
Á dansleik
Útgeislun
Reiði
Ég veit ekki einu sinni hvað þú heitir
Litla stelpan mín
Vonbrigði
Ósk
Litla stelpan
Dramur á Fös. 13.
Stelpan hinum megin
Til vinkonu
Ástarljóð
Pólitískar vangaveltur um nútíma samfélög
Geðveiki
Litla hóran mín
Gamla konan á Hlemmi
Showing lies
Þynnka