 Örkin
            Örkin
             
        
    Um ævi mína 
hefi ég málað
vatnslitamyndir
á hverja örkina
á fætur annarri.
Brátt mun ég
mála síðustu örkina
með miklu vatni og smá litaskvettum
hér og þar.
Hún mun verða kölluð
örkin hans Nóa.
.
    
     
hefi ég málað
vatnslitamyndir
á hverja örkina
á fætur annarri.
Brátt mun ég
mála síðustu örkina
með miklu vatni og smá litaskvettum
hér og þar.
Hún mun verða kölluð
örkin hans Nóa.
.

