

Ég er eins og flugvél
sem er um það bil að taka á loft.
Bý mig undir að lyftast frá jörðinni,
finna vindinn undir vængjum mínum.
Svífa frjáls
-í alsælu.
En ekkert gerist,
æði áfram stjórnlaust
-blint út í óvissuna.
sem er um það bil að taka á loft.
Bý mig undir að lyftast frá jörðinni,
finna vindinn undir vængjum mínum.
Svífa frjáls
-í alsælu.
En ekkert gerist,
æði áfram stjórnlaust
-blint út í óvissuna.