Ónýttur eldur
út úr kyndli
aska flæðir
geislar glæða
glóa bjartir
ljósir logar
ljóma hérna
alla sali
eldur lýsir

en samt sé ég
ekki ljósið
finn ei hita
funans hlýja
beita kann ei
bálsins bjarta
leynda mætti
logans skæra  
Eggið
1987 - ...


Ljóð eftir Eggið

Er Gunnar við?
Málleysingar
Tónlist
Gottlieb und Uta... in Utah
Íhald Runnans
Eftirá tjáning
sms
Málhringjafundur
Ei lát veðrið á þig fá
Hvílu kveðja
steinar
Dalurinn
\"augun eru gluggar sálarinnar\"
nálæg lausn?
Ónýttur eldur
Þróun samskipta
Skjöldur
Ekki eins og það ætti að vera
\"FIMM MILLJÓNIR!\"
Eivært
Eymd í flösku
Efnafræði
Reykjavík
Eskimóar
...glæta?
Tvær manneskjur