

ég loka fyrir einbeitinguna,
og stari annars hugar
á gervibláan himininn.
-
ég varpa sjálfri mér,
inn í sjálfhverfa veröld,
þar sem skórnir passa,
ögn betur en venjulega.
og stari annars hugar
á gervibláan himininn.
-
ég varpa sjálfri mér,
inn í sjálfhverfa veröld,
þar sem skórnir passa,
ögn betur en venjulega.