Fyrir óralöngu..
            
        
           Fyrir óralöngu
á aðfangadagskvöld
er eftirvæntingin
lá í loftinu
líkt og
glitrandi stjörnur
singdi hún mamma okkur
hátíðlega, og í
hvítan nærbolinn fyrst
börnin sín klæddi
 
og þá komu þau,
- jólin.
 
Stofan okkar fylltist indælli
angan.
Heilagri eins og
Himnaríki
-hin fyrstu jól.
    
     
á aðfangadagskvöld
er eftirvæntingin
lá í loftinu
líkt og
glitrandi stjörnur
singdi hún mamma okkur
hátíðlega, og í
hvítan nærbolinn fyrst
börnin sín klæddi
og þá komu þau,
- jólin.
Stofan okkar fylltist indælli
angan.
Heilagri eins og
Himnaríki
-hin fyrstu jól.

