Sílíkon
Fegurð þeirra
slær mig snjóblindu
utan undir
svo lyftist undir
nýsköpuð brjóst þín
sem vel sköpuð
fyrir skildinginn
vísa leiðina
sem ég fálma mig
mjúkhentur eftir.  
Gísli Friðrik Ágústsson
1976 - ...
konur eru æði


Ljóð eftir Gísla Friðrik Ágústsson (gillimann@gmail.com)

Veðurfréttir
Ferðin heim
Flug í draumi
Reykjavík á rauðum morgni
Dánarfréttir og jarðarfarir
Sólarupprás kl rúmlega níu
Of kalt fyrir skrúðgöngu
Ástin er ekki til
Sílíkon
Einkaskilaboð frá Guði
Líf
Tímaflakkarinn
Föðurbetrungur
Kárahnjúkar: náttúrustemma
Fjögur líf á svipstundu
Áhrínsorð móður
Vandræðaleg augnablik.
Regndropar.
Dauðsfall á lagernum
Salt