 Óskastund
            Óskastund
             
        
    Í stjörnu skini
stríðrar nætur
blikar minning þín
ljúfblátt ljós
leikur blíðlega
um vanga minn.
Stjörnur tindra
tifa og deyja,
-óskastund
er nú
    
     
stríðrar nætur
blikar minning þín
ljúfblátt ljós
leikur blíðlega
um vanga minn.
Stjörnur tindra
tifa og deyja,
-óskastund
er nú

