

Í stjörnu skini
stríðrar nætur
blikar minning þín
ljúfblátt ljós
leikur blíðlega
um vanga minn.
Stjörnur tindra
tifa og deyja,
-óskastund
er nú
stríðrar nætur
blikar minning þín
ljúfblátt ljós
leikur blíðlega
um vanga minn.
Stjörnur tindra
tifa og deyja,
-óskastund
er nú