

Smávægilegt suð heyrist
blóðið tekur aðra stefnu
- eftir grýttum vegi
þreifa, klíp, klóra
- hjartað er á sínum stað
finn að það tekur tvo kippi
og hrökklast aftur á bak.
- Á byrjunarreit.
blóðið tekur aðra stefnu
- eftir grýttum vegi
þreifa, klíp, klóra
- hjartað er á sínum stað
finn að það tekur tvo kippi
og hrökklast aftur á bak.
- Á byrjunarreit.