Dauðadæmdur

Sem og aldrei
aftur fyrr
skemur ella tekur
framar fremur
endra nær
mun hann finnast sekur

Fyrr en síðar
fjarar út
lífsþróttur og þroski
lítilsháttar líkaminn
legst undir í frosti
saman komin
alheimsins
þráhyggja og þorsti...
 
bo
2005 - ...


Ljóð eftir bo

í kjöltu mér
Fréttir 20.mars 2005
bíumbíum
Prinsessa í einn dag
Óður til kennara
Sveitasæla
Dauðadæmdur
Barn Borgarinnar
skilnaðarbörn
Bjóst ekki við að vinna
Hættu að sofa