kveðjulok
Svo lítil og smá
er leit ég fyrsta sinn
augun að sjá
skærbláum lit
sakleysi heimsins
sýndist þá augljóst
en verund er hverful
og hendingum háð
Sá hana bjarta
hinsta sinni
svo undirfögur
földum vöfðum
lífsbandið þá
brostið, slitið
um eilífð alla
ei meir að sjá
er leit ég fyrsta sinn
augun að sjá
skærbláum lit
sakleysi heimsins
sýndist þá augljóst
en verund er hverful
og hendingum háð
Sá hana bjarta
hinsta sinni
svo undirfögur
földum vöfðum
lífsbandið þá
brostið, slitið
um eilífð alla
ei meir að sjá