

Maður gengur einn og aumur
aleinn ráfar um
í kringum hann er glys og glaumur
geymt í læstum kofum
dynja höfði hans á dropar
hittir konu blíða
öllu góðu getur lofað
góða konan fríða
dýrlings hlýju getur gefið
greiðslu vill hún fyrir fá
\"hvert er verðið sem þú setur?\"
svarar konan þá:
FIMM MILLJÓNIR!
febrúar 2005
aleinn ráfar um
í kringum hann er glys og glaumur
geymt í læstum kofum
dynja höfði hans á dropar
hittir konu blíða
öllu góðu getur lofað
góða konan fríða
dýrlings hlýju getur gefið
greiðslu vill hún fyrir fá
\"hvert er verðið sem þú setur?\"
svarar konan þá:
FIMM MILLJÓNIR!
febrúar 2005