

Leiðin heim er leiðin inn
í mig, inn í sjálfið.
Þessi undurfagri staður
sem engin orð fá lýst.
Þar býrð þú eilíflega í mér.
Minn eilífi Drottin Guð mín
nærandi móðir!
í mig, inn í sjálfið.
Þessi undurfagri staður
sem engin orð fá lýst.
Þar býrð þú eilíflega í mér.
Minn eilífi Drottin Guð mín
nærandi móðir!