Rósin
Rósin er það blóm sem flestir tengja við ástina..
Eins og þjóðfélagið er í dag þá er það ágætis tenging.
Því að við tökum rósina úr sínu rétta umhverfi.
Klippum hana til svo að hún líti betur út,
og skiljum ekkert afhverju hún visnar svona fljótt.
Kanski ættum við bara að lofa henni að blómstra eins og hún kemur fyrir.
Hæta að fegra hana og taka hana úr sínu rétta umhverfi.
Eingöngu hugsa um hana og halda henni við svo hún fái að
blómstra sem aldrei fyrr..
 
Steinar Örn Steinarsson
1982 - ...


Ljóð eftir Steinar Örn Steinarsson

Minningar
Tíminn
Vitleysa
Vonleysið
Tilveran
Tikk-Takk
Þú
Hverf
Tárin
Ljósið í myrkrinu
Lífið....
Ef ég hefði bara hugsað...
Fyrirboði
Rósin