

Hneggja hross í haga
héðan megin flóans.
Næfurþunnt er hér að naga
nú er sagan senn á enda
enda kjóinn floginn
suður.
Í dögun nýrrar aldar
markar í mýri
möðruvallablési.
steinum klofar knáum.
héðan megin flóans.
Næfurþunnt er hér að naga
nú er sagan senn á enda
enda kjóinn floginn
suður.
Í dögun nýrrar aldar
markar í mýri
möðruvallablési.
steinum klofar knáum.