ófundinn
Hneggja hross í haga
héðan megin flóans.
Næfurþunnt er hér að naga
nú er sagan senn á enda
enda kjóinn floginn
suður.

Í dögun nýrrar aldar

markar í mýri
möðruvallablési.
steinum klofar knáum.
 
Halldór Þór Wíum Kristinsson
1959 - ...


Ljóð eftir Halldór Þór Wíum Kristinsson

ófundinn
sjálfstæðið
Lífsins skáld
Half Down
Heimþrá