Ekkert varir að eilífu
Fyrir einu andartaki ríkti gleðin
Núna, ríkir sorgin

Fyrir einu andartaki hló ég
Núna, græt ég

Fyrir einu andartaki vorum við elskendur
Núna, erum við vinir

Fyrir einu andartaki var allt að byrja
Núna, er öllu lokið  
Afródíta
1988 - ...


Ljóð eftir Afródítu

Ekkert varir að eilífu
blind af ást
Tárin
Ekki það sama..
Fyrirboði
hjartað
Manstu
Kreppa
Söknuður