Ekki það sama..
Að langa er ekki það sama og vilja
Að þykja vænt um er ekki það sama og elska
Að halda er ekki það sama og vita
Að óska er ekki það sama og fá  
Afródíta
1988 - ...


Ljóð eftir Afródítu

Ekkert varir að eilífu
blind af ást
Tárin
Ekki það sama..
Fyrirboði
hjartað
Manstu
Kreppa
Söknuður