Vonarganga
Persónu valfrjálsa
vill ei við mig tengja
við yfirborðið marar
tómleikinn hið innra
gægist þó fram úr fylgsnum
fallvölt í framan
fasið er hverfullt
og holund er í sálu.

Hvað er ástin
hugsun eða tálsýnt
tilfinning í dróma
táldregnir þankar
vitstola ímynd
vítislogar heljar
-sá er ekki hafði ást
hefur ei lífi lifað.  
Júlíus Einar
1950 - ...


Ljóð eftir Júlíus Einar

Vorkoman
Hversdagsþankar
Sjálfskaparvítið
kveðjulok
Földu ræturnar
Vonarganga
Morgunsárið
Bíóferð
Fortíðarörlög
Heilræða-hending
Við flæðarmálið
Hvítar tennur
Pósturinn í eftirmiðdaginn
Ástin í tvíhlið