Bíóferð
Býð í bíó
brosandi mey
eftir deit gærdagsins
sitjum hlið við hlið
hljóð og prúð
og bíðum næsta dags.
brosandi mey
eftir deit gærdagsins
sitjum hlið við hlið
hljóð og prúð
og bíðum næsta dags.
Bíóferð