

Mig þyrstir eftir
þöglum orðum þínum
svipmótið mitt bjarta
eftirvænting svellur
mér í vonarbrjósti
er bíð ég í ískaldri þögninni
leyndra boða þinna
svaraðu ljúfum sýndarorðum
þöglum orðum þínum
svipmótið mitt bjarta
eftirvænting svellur
mér í vonarbrjósti
er bíð ég í ískaldri þögninni
leyndra boða þinna
svaraðu ljúfum sýndarorðum