Heilræða-hending

Vesældóm skaltu sigra
og sjálfan þig vel að virða
hrista af þér doða og drunga
dáðina efla af þunga
til þors og heiðurs að huga
og hugleysi allt að buga
kostaðu kjarkinn að efla
og karlmennsku fram að tefla



 
Júlíus Einar
1950 - ...


Ljóð eftir Júlíus Einar

Vorkoman
Hversdagsþankar
Sjálfskaparvítið
kveðjulok
Földu ræturnar
Vonarganga
Morgunsárið
Bíóferð
Fortíðarörlög
Heilræða-hending
Við flæðarmálið
Hvítar tennur
Pósturinn í eftirmiðdaginn
Ástin í tvíhlið