Einmanaleikinn
Finnuru það þegar kaldur vindurinn snertir kynnar þínar...
Hver rosalega ósjálfbjarga og máttlaus þú ert?

Finnuru það þegar sá sem elskar þig smellir kossi á varir þínar...
Hve heitt þú vilt getað elskað á móti?

Finnuru það þegar hálkan steypir þér niður á blauta götuna.
Hve sárt það er að hafa engan til að hjálpa þer upp?

Finnuru það þegar þú situr í myrkrinu með þegjandi gsmsíma í fanginu.
Hve heitt þú óskar þess að einhver hringi?

Finnuru það þegar þú faðmar vini og heilsar þeim...
Hve lítið þeir vita um þig í raun og veru?

Finnuru það hve sárt það er,
þegar einmanaleikinn fer í gegnum æðar þínar og sál?  
Rökkva
1989 - ...


Ljóð eftir Rökkvu

Einmanaleikinn
Bjargvætturinn
Spenna, þrá og eftirsjá
Áhyggjuleysi æskunnar.
Nafnlaust ljóð um Djöfulinn og Guð
.....
Reiði
lýðræði
Myrkur
Ástar þakkir fyrir eldamennskuna
.
Ég vil...
Til þín ástin mín.
Lífshræðsla
Nauðgunarlyf
Það sem er eftir ósagt