Bjargvætturinn

Ég vil týnast,
týnast í myrkrinu,
og svo vil ég finnast,
finnast í byrtuni.

en ég vil ekki sjá þig á hvítum hesti með sverð svo bjart að ég sjái lítið annað,
þegar himinn er hvort sem er svo bjartur,
að sjón mín skerðist.
því ef þú ert á hvítum hesti,
í ljósum fötum og með bjart sverð,
á ég hvort sem er ekki eftir að sjá fegurð þína.
Komdu frekar á svörtum hesti og í dökkum klæðum,
þannig að ég sjái þig sem best.
 
Rökkva
1989 - ...
Um manneskjuna og þörf hennar að þurfa alltaf að vera e-r önnur en hún í raun og veru er.


Ljóð eftir Rökkvu

Einmanaleikinn
Bjargvætturinn
Spenna, þrá og eftirsjá
Áhyggjuleysi æskunnar.
Nafnlaust ljóð um Djöfulinn og Guð
.....
Reiði
lýðræði
Myrkur
Ástar þakkir fyrir eldamennskuna
.
Ég vil...
Til þín ástin mín.
Lífshræðsla
Nauðgunarlyf
Það sem er eftir ósagt