

ég týni því sem ég finn
tapa því sem ég vinn
hent út er aðrir fara inn
fæ högg á kinn
rifið af mér skinn
er enginn vinur minn
eða er ég bara óheppinn
tapa því sem ég vinn
hent út er aðrir fara inn
fæ högg á kinn
rifið af mér skinn
er enginn vinur minn
eða er ég bara óheppinn