Gleði yfir þessum deigi
Ég varð svo glöð,
glöð þegar ég sá þig.
Þú hljópst í fangið á mér, glaður,
þótt illa á stæði.
Þér fannst það ekkert óþæginlegt,
að ég skildi nefna það við þig.
Þér fannst svo sjálfsagt,
sjálfsagt að ég væri til,
eftir þennan atburð, þessa sorg.
Mig langaði að þakka þér fyrir,
eftir aðeins stutta fyrirgefningu, jafnaðiru þig.
Í dag,
get ég alltaf þakkað þér.
Mér fannst svo sjálfsagt,
að þú skildir líka lifa.
Eftir atburðinn, atburðinn sem lá þungt yfir mér,
þennan dag.
Þennan dag, hjálpaðiru mér.
Þótt þú ættir sökina.


 
Erna
1992 - ...
Þetta er ljóð sem mér er annt um.


Ljóð eftir Ernu

Áhyggjur
Hlátur
Draumur
Þú og ég
Hver
Gleði yfir þessum deigi
Til mömmu
Andstæður
Óttinn