Óttinn
Óttinn, óttinn.
Meira en að seigja.
Meira en að hlusta.
Meira en að sjá.

Við vitum, að eitthvað hræðir okkur.
Við forðumst það.
Við óttumst það sem við hræðumst.

Auðvitað er það óþarfi.
Auðvitað er það böl.
Auðvitað er það vandræði og klúður.

Samt er maður hræddur.
Samt ofskynjar maður það.
Samt er það fast þarna.

Því óttinn er meira böl en það sem maður í raun óttast.
 
Erna
1992 - ...
Ég er oft hrædd. Þá get ég huggað mig við síðustu línu þessarar ljóðs.


Ljóð eftir Ernu

Áhyggjur
Hlátur
Draumur
Þú og ég
Hver
Gleði yfir þessum deigi
Til mömmu
Andstæður
Óttinn