Róninn
Ég finn víbraðan óminn\\\\
Ég heyri ljúfan en viðkvæman hljóminn\\\\
Nú er það sterk melódían sem er dóninn\\\\
Ég sé blóminn\\\\
ég finn þegar þau lita tóninn\\\\
Trommurnar öskra eins og svöng ljónin\\\\
Nú eru þær orðnar dóninn\\\\
Melódían hækkar og hefur hátt eins og róninn\\\\
Sem sönglar með sjálfum sér ég er dóninn\\\\
Hann hækkar ekki djúpan róminn\\
Hann hvíslar\\\\
eins og hræddir gíslar\\\\
Hann daðrar við hið óþekkta\\\\
Gerir melódíuna svekkta\\\\
Svo hún hækkar\\\\
eins og á sem rennur yfir bakka sína\\\\
Svo hún stækkar\\\\
eins og rónanum sem tókst sál sinni að týna\\\\
hún fækkar\\\\
trommunum sem voru sig búnar við melódíuna að líma\\\\
róninn drukknar í sinni synd\\\\
deyr eins og bassabox sem tókst ekki að leysa allan sinn vind\\\\
tónlistin er bara tóm\\\\
með holan góm\\\\
bara ímynd\\\\
klassískt\\\\
tíst\\\\
sem enginn býst við\\\\
hið tóma orð\\\\
fremur þjóðarmorð\\\\
því þú rónann kýst\\\\
tónlist var gerð fyrir jésú krist\\\\
fyrir rónann sem hafði fjölskyldu sína misst\\\\
síðast en ekki síst\\\\
fyrir innantómt tíst\\\\
 
Andri
1984 - ...
Lítið inn á við


Ljóð eftir Andra

Hann var svo
Glötun
Ég er svo uppgefinn svo þreyttur svo einmana
Hinn
Róninn
Draumalandið
Ekkert