Mús
Inní hús,
er lítil mús,
hún fær sér djús,
sem var í krús.

Henni fannt það gott,
með sitt skott,
henni fannst það gott,
en svo sá hún vott,
í stórann pott.

Hún fór og gáði,
hvort hún náði,
hún svanga sig tjáði,
og súpuna dáði.

Þá fékk hún sér sopa,
bara pínu dropa,
andaði ropa
og geispaði gopa.

Hún var orðin þreitt
og sá svo opið breitt,
það var leitt,
en það var of heitt.

Þá sá hún ketti,
upp á nefið bretti,
hljóp í einum vetti,
inní mikið af metti
og þar frá sér þreituna setti.

Nú var henni bjargað,
miklum mat hafði fargað,
þótt mikið hafi gargað
og argað.
 
Laufey
1992 - ...


Ljóð eftir Laufeyju

Á morgnana
Næturtungl
Skólinn
Ástin í lífi mínu
Dýrin mín
Stjúpa
Mús
Draumar
Nú koma jólin