Draumar
þegar mig dreymir,
get ég flogið,
ég flýg heim til mömmu,
og heilsa henni.
Þegar mig dreymir,
er allt bjart,
og hlýtt,
á meðan fuglarnir syngja.
Þegar mig dreymir,
kynnist ég fyrstu ástinni,
og fyrsta kossinum,
í draumi.
Þegar mig dreymir,
er ég ekki heima,
ég er úti,
í heimi.
Þegar mig dreymir,
þá sef ég,
mig dreymir,
er ég sef.
Þegar mig dreymir,
heiri ég raddir,
einhver sem kallar,
að komin sé dagur.
get ég flogið,
ég flýg heim til mömmu,
og heilsa henni.
Þegar mig dreymir,
er allt bjart,
og hlýtt,
á meðan fuglarnir syngja.
Þegar mig dreymir,
kynnist ég fyrstu ástinni,
og fyrsta kossinum,
í draumi.
Þegar mig dreymir,
er ég ekki heima,
ég er úti,
í heimi.
Þegar mig dreymir,
þá sef ég,
mig dreymir,
er ég sef.
Þegar mig dreymir,
heiri ég raddir,
einhver sem kallar,
að komin sé dagur.