Draumar
þegar mig dreymir,
get ég flogið,
ég flýg heim til mömmu,
og heilsa henni.

Þegar mig dreymir,
er allt bjart,
og hlýtt,
á meðan fuglarnir syngja.

Þegar mig dreymir,
kynnist ég fyrstu ástinni,
og fyrsta kossinum,
í draumi.

Þegar mig dreymir,
er ég ekki heima,
ég er úti,
í heimi.

Þegar mig dreymir,
þá sef ég,
mig dreymir,
er ég sef.

Þegar mig dreymir,
heiri ég raddir,
einhver sem kallar,
að komin sé dagur.

 
Laufey
1992 - ...


Ljóð eftir Laufeyju

Á morgnana
Næturtungl
Skólinn
Ástin í lífi mínu
Dýrin mín
Stjúpa
Mús
Draumar
Nú koma jólin