

Er ég leit í augu þín eitt andartak
um kvöld
var sem tíminn hætti
að tifa um stund
með tár á hvarmi.
Ég man þá dul
sem dagur rynni nýr,
líkt og eilífðin á andartaki
lyki upp sálu minni.
Of þó mætumst aldrei framar á vegi
okkar lífs.
mun þetta eina andartak
- eilíflega lifa.
um kvöld
var sem tíminn hætti
að tifa um stund
með tár á hvarmi.
Ég man þá dul
sem dagur rynni nýr,
líkt og eilífðin á andartaki
lyki upp sálu minni.
Of þó mætumst aldrei framar á vegi
okkar lífs.
mun þetta eina andartak
- eilíflega lifa.