

Margoft munið þið sjá,
hinn slæga í mannsmyndum.
Þó gæti það verið Guð að tjá,
reiði sína á mannana syndum.
Til Djöfullsins hefur margoft sést
drepandi fólk og pína.
Þó þykir þeim myrka það lang best,
að sverta sál þína.
Ó drottinn!
Afhverju hafið þér falið yður,
stríð og dráp, börn soltin,
hvar er yðar guðdómlegi friður?
Hefur þú yfirgefið mennina
eða hafa mennirnir yfirgefið þig?
hinn slæga í mannsmyndum.
Þó gæti það verið Guð að tjá,
reiði sína á mannana syndum.
Til Djöfullsins hefur margoft sést
drepandi fólk og pína.
Þó þykir þeim myrka það lang best,
að sverta sál þína.
Ó drottinn!
Afhverju hafið þér falið yður,
stríð og dráp, börn soltin,
hvar er yðar guðdómlegi friður?
Hefur þú yfirgefið mennina
eða hafa mennirnir yfirgefið þig?
Íslensku verkefni.