Ástarsorg
Ég læt mig um þann heim dreyma
þar sem auðvelt er öllu um þig að gleyma
minningarnar inn í huga minn streyma
þú skildir eftir á sálu minni ör
ég reyni að gleyma
enn veit þó að eg losna aldrei við þau för.
þig var svo erfitt að elska
jafnvel erfiðara að hata
kanski mun ég aldrei aftur ná fullum bata.
Alltaf ég sá bara eina leið
með hnífinn í höndinni ég beið
enn dagurinn leið
ég vissi að ég varð mig að herða
ef ég ætti að láta af því verða.

var þá læst inni í sorgarinnar klefa
fanst ég ekki lengur hafa heiminum neitt að gefa.
ég ekkert útúr lífinu fæ lengur
því að núna allt svo illa gengur.
ég vil ekki lengra fara
á lífsins löngu leið
hef ekkert hér að gera
mig langar bara að fara
enn það er svo erfitt kölluninni að svara.
 
Inga
1990 - ...


Ljóð eftir Ingu

Lífið
Ástarsorg
Þú
My heart or my mind?
Glötuð ást