Glötuð ást
Að innan nú svo tóm ég er
gæti líf mitt farið ver?
hvers vegna í burtu fórstu
Hjarta mitt í sundur grófstu
ég heyrði hjarta mitt bresta
aldrei aftur verður það hægt að festa
á sinn stað aftur
að mínu mati nú er lífi mínu lokið
allt sem ég átti nú er burtu fokið
án þín er lífið svo tilgangslaust
en að eyða þessu þú kaust
á þeim degi lífi mínu lauk
allt sem ég áttu með vindinum fauk.  
Inga
1990 - ...


Ljóð eftir Ingu

Lífið
Ástarsorg
Þú
My heart or my mind?
Glötuð ást