Hvað viltu mér?
Afhverju er ég eins og ég er?
Stúlka med dökkt hár og augu blá,
Afhverju tekurðu ekki eftir mér?
verð bara þína athygli að fá!

Afhverju er ég svona dofin?
afhverju er ég svona dauð?
það virkar sem sál mín sé ofin,
eða er hún kannski bara auð?

Hvað viltu mér og þarftu að sjá?
Sál mína skal ég þér gefa,
eru augu mín ekki nógu blá
til að hjarta og sál þína sefa?

09.06.2005

 
Galaxy
1982 - ...


Ljóð eftir Galaxy

Ástin mín
Hvað viltu mér?
Minn besti vinur
Móðir mín