Ástin mín
Hvað hef ég gert til að verðskulda tig?
og aumingja þú situr uppi með mig.
Ónýta sál sem enginn vill sjá,
skilur mig svo fullkomnlega að þú varðst bara að fá.
Forvitni, vorkunn, ást eða rugl?
Þetta er ást, "tístir" lítill fugl.

Hvað hef ég gert fyrst ég ást þína fékk,
ég hlýt þá bara hreinlega að hafa gert eitthvað rétt!  
Galaxy
1982 - ...


Ljóð eftir Galaxy

Ástin mín
Hvað viltu mér?
Minn besti vinur
Móðir mín