Móðir mín
Það ert þú sem þarft mig ávallt að þola.
Það ert þú sem þarft að gefa mér ást.
það ert þú sem huggar ef fer ég að vola.
það ert þú sem vilt við mig fást.

Það ert þú sem ég elska heitt.
Það ert þú sem kallast móðir.
það ert þú sem ei ætlast frá mér neitt
þú ert fyrirmynd af því sem kallast góðir.


09.06.2005

 
Galaxy
1982 - ...


Ljóð eftir Galaxy

Ástin mín
Hvað viltu mér?
Minn besti vinur
Móðir mín