Ástarjátning
Þú ert mitt hjartans hvínandi bál
er ég leitaði að í þúsund ár.
Loks fann ég minn himinn
loks fann ég mitt haf.
Þú ert mín angist
og þú ert minn friður.
Þú ert ljóðið sem lífið mér gaf.  
Brynja Magnúsdóttir
1971 - ...


Ljóð eftir Brynju

Kveðjan
Ástarjátning
Tárin
Næturljóðið
Bænin
Vögguljóð