Pósturinn í eftirmiðdaginn
Póstmodernisminn, hvað er það?
prettir og tálar, umburðarlyndi
umsnúin gildi ,eða siðleysi
gildisleysi, kannski hressandi
köld sturta fyrir kapitalismann
sem hristir sig líkt og hundur
eftir holdvott baðið og fær bein
í laun frá hundhlýðnum lýðnum



 
Júlíus Einar
1950 - ...


Ljóð eftir Júlíus Einar

Vorkoman
Hversdagsþankar
Sjálfskaparvítið
kveðjulok
Földu ræturnar
Vonarganga
Morgunsárið
Bíóferð
Fortíðarörlög
Heilræða-hending
Við flæðarmálið
Hvítar tennur
Pósturinn í eftirmiðdaginn
Ástin í tvíhlið