Draumur
Um lendar þér og lærin stinn
mig langar til að strúka
við geirvörturnar gæla um sinn
og gullið hárið mjúka

Hve ljúft við brosir lukkan mér
og leyfir mér að njóta
unaðs kvöldstund einn með þér
og endurfundi skjóta  
Lewin Bain
1959 - ...


Ljóð eftir Lewin Bain

Þú veist
Uppgjör
Draumur
Löngun
Plásslaust í Paradís
Lítil hönd
Hendur
Hún er sæl