Lítil hönd
Lítil hönd í lófa mér
létt vil hana strjúka
sæt var þessi stund með þér
sárt var henn’ að ljúka
létt vil hana strjúka
sæt var þessi stund með þér
sárt var henn’ að ljúka
Lítil hönd