

þér vil ég ríða uns rýkur úr hófum
rennsveitt í lófum.
Rauður minn dansar svo drynur í fjöllum,
hjá dvergum og tröllum.
Var ég ung er fyrst ég fékk þig líta,
fögur varstu brún með hausinn hvíta.
Hefði ég bara hreppt þig merin kvika,
hvað í andskotanum fékk mig hika.
rennsveitt í lófum.
Rauður minn dansar svo drynur í fjöllum,
hjá dvergum og tröllum.
Var ég ung er fyrst ég fékk þig líta,
fögur varstu brún með hausinn hvíta.
Hefði ég bara hreppt þig merin kvika,
hvað í andskotanum fékk mig hika.